Are we now wearing pyjamas night and day??....

Hvađ er máliđ?? Ţiđ foreldrar unglinsstúlkna, viljiđ ţiđ segja mér ţađ?

Ítrekađ hef ég rekist á tvćr, ţrjár eđa fleiri unglingsstúlkur saman, íklćddar buxum međ hangandi hnjám í, bleikröndóttum, bleikköflóttum, rjómalituđum međ bleikum hjörtum, Hello Kitty-bangsar ţrykktir á sumar eđa bara gamli góđi, brúni teddy bear á ađrar. Ég undra mig alltaf jafn mikiđ á klćđnađi ţessarra stúlkna og stend mig ađ ţví ađ stara í laumi.

Eru ţetta náttbuxur?? Í mínum augum líta ţessar buxur út eins og náttbuxur Crying Eđa er ţetta tískan í dag hjá stelpunum? Og ég er greinilega ekki ađ skilja hana.....

Ađ ofan virđast ţćr fullkomlega eđlilega klćddar, í hettupeysum, magabolum eđa öđru, og jafnvel skótauiđ virđist eđlilegt.... týpískir Converse-skór, Van's skór eđa ballerínuskór. Annađ er líklega ekki IN. Enda svipar hverjum til annars, allavega svona séđ úr fjarlćgđ međ 35 ára gömlum augum..... Woundering

En.... er ţetta virkilega tískuklćđnađur eđa er ţetta bara hentugt á unglingsárunum, ađ geta "hent" sér út á náttfötunum og sparađ ţannig örlítinn tíma?

Mér finnst ţetta ótrúlega ljótur klćđnađur, en oh my God, ef ţetta er í TÍSKU, ţá endilega innleiđiđ ţetta í fullorđinstískuna líka. Myndi spara mér töluverđan tíma á morgnana, ef ég gćti bara skrattast af stađ í vinnuna í náttbuxunum. Mađur ţyrfti í raun aldrei ađ skipta..... náttbuxur á nóttunni, náttbuxur á daginn, náttbuxur á međan mađur eldar og samt vćri mađur alltaf IN og í tískunni Cool  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Hérna á Nesinu saumuđu stelpurnar í  Valhúsaskóla smart náttbuxur fyrir 2 árum til ţess ađ ganga í ţeim, á daginn í skólanum og viđ hin ýmsu tćkifćri   Mín stelpa hefur oft fariđ međ mér í útréttingar í náttbuxunum. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 7.5.2008 kl. 00:21

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Varstu ađ taka fyrst eftir ţessu núna Lilja?..

Hólmdís Hjartardóttir, 7.5.2008 kl. 00:59

3 Smámynd: Húsmóđir

Ég hélt ađ ţetta vćri í fullorđinstískunni líka - í fyrra voru ţađ nokkrar ( kannski ekki mjög virđulegar ) mćđur á fertugsaldri sem komu yfirleitt á náttubxunum ađ sćkja börnin sín seinni part dags. 

Ţó ég sé líka móđir á fertugsaldri ( ekki heldur mjög virđuleg ) ţá ákvađ ég ađ halda náttbuxunum bara heima

Húsmóđir, 7.5.2008 kl. 11:03

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Ţetta er sko IN í dag. Unglingsgćinn minner stundum í Boxer náttbuxum, en ekki í skólanum eins og stelpurnar gera. Undarleg tíska!

Sigrún Óskars, 7.5.2008 kl. 13:03

5 Smámynd: Helga Linnet

Ég segi nú bara eins og 16 ára dóttir mín: "gosh hvađ ţú ert orđin gömul"

Nei...ég er alveg sammála. Finnst ekkert hallćrislegra en ađ sjá fólk/börn/konur/karla á náttbuxunum ađ versla í Bónus!!!!!!

Ég á náttbuxur og ég nota ţćr óspart....heima

Helga Linnet, 7.5.2008 kl. 13:08

6 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ţćr eru góđar í ferđalög og heima.
Annađ finnst mér bara letipúkaskapur..

Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.5.2008 kl. 15:36

7 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Sá ţetta heima fyrir 2 árum í Kringlunni. Dćtur mínar hafa ekki tekiđ ţetta upp hér

Guđrún Ţorleifs, 7.5.2008 kl. 17:09

8 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Guđ, er ţetta virkilega búiđ ađ vera í gangi í 2 ÁR?? Ég er greinilega međ athyglisbrest á nokkuđ háu stigi.....

Lilja G. Bolladóttir, 7.5.2008 kl. 19:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband