Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

Um daginn og veginn og tjrnina

Jja, bi a vera ng a gera hj Liljunni. Drengurinn enn tlndum, og g bara bin a vera a vinna og vinna og vinna. N er hann binn a vera burtu 9 daga, og g var a fatta a egar g setti vottavl dag, a etta var fyrsta vlin sem g setti san hann fr !! - og etta voru meira a segja rmftin mn sem g var a vo dag, svo a telst n ekki me sem svona hversdagsvottur. En g er nttrlega ekki alltaf ti a leika mr og a leika mr a v a brjta s pollum strigaskm, en ekki kuldaskm, af v a a er ekki ngu coooolll.

Jja, fr t lfi me Maju pju laugadagskvldinu fyrir viku san - v, er a virkilega vika san!! a var bara mjg gaman, kom alveg vart, ar sem g var ekki beint djammgrnum ur en g fr t. g hitti marga, en tndi auvita Maru, en a gerist n yfirleitt egar vi frum saman. HItti svo Helgu og Einar yfir Rex, en ar var eitthva part sem var beint framhaldi af afmli sem einhver flugjnn hlt. Mjg gaman lka, v venjulega er ekki srstaklega gaman Rex, ekki svo g muni nlega. Kom samt frekar seint heim, ngu seint til a mta Frttablas-strknum forstofunni - jja, g gat kippt blainu me mr upp en hafi n ekki orku til a lesa a fyrr en mnudeginum. Ekki af v a g svaf allan daginn, heldur af v a g fr a vinna seinni partinn sunnudeginu og vann fram mnudagsmorgun.

mivikudaginn byrjai g svo sklanum, krs heilsuhagfri ........ j sumir mega vel hlgja og hugsa um mig a lra hagfri. tt g hafi n ekki beint brillera hagfrinni Verzl, er ekki efi mnum huga, a g get lrt etta fag eins og allir arir, bara egar mig langar til ess. g var n heldur ekkert of sleip strfrinni Verzl, g held g hafi fengi 2 stdentsprfi, en a var bara vegna ess a g hafi engan huga strfri. Nokkrum rum seinna tk g strfri Verkfrihskla Danmrku, tk hana upp sama plan og strfrideildirnar MR og Verzl gera, og fkk g n9 - HAHA. tt g hafi ekki skili kennarann nstum 3 mnui, lri gbara eftir bkinni og snidmunum. Ef g n klra masterinn essu fagi, mung kallastHeilsuhagfringur, og held g a g veri a senda gamla hagfrikennaranum mnum, honum Valdimari Hergeirssyni, afrit af skirteininu mnu - bara svona a gamni.v hann hafi n oft ekki mikla tr mr essu fagi. Hann sagi meira a segja einu sinni vi mig: "Og , Lilja, sem tt svona klran hagfring sem pabba." Smile

Jja, vi sjum til, sjum til. Eftir sklann mivikudagskvldi kva g a ganga niur b, tlai a hitta Maru vinkonu kaffihsi ar. g gekk framhj hsklabyggingunum, eftir Hringbrautinni og svo Tjarnargtu og Bjarkargtu, og a var svo fallegt a ganga arna. Snjr yfir llu og meira a segja tvr turtildfur skautum tjrninni - mig langar skauta. etta er n me fallegri stum a ganga veri sem essu. kva a ba eftir Maju Iuhsinu, alltaf gaman a skoa bkur og svo gti g fengi mr cappucino uppi ef hn myndi lta ba lengi eftir sr. Hitti Hjlmar, gamla buddy, einn af Pizza Hut staffinu fr v gamla daga. Hef sko ekki s hann ruggleg 10 r, en a var ekki a heyra. Vi kjftuum heillengi og svo egar Mara kom, kjftuum vi enn lengur, annig a vi Maja eyddum eiginlega llum kaffihsatmanum okkar arna, standandi fyrir framan afgreislubori hans (hann er sko a vinna arna). g tti a mta nturvakt kl. 23, svo vi Mara rtt num a f okkur Caffe latte Caf Paris og svo pylsur BB, ur en g urfti a jta. En gaman samt.

Daginn eftir fr g jarafrina hennar Jhnnu Bjrnsdttur, lknis. Hn lst eftir hestaslys daginn fyrir gamlrsdag, mjg sorglegt. a var svo miki af flki kirkjunni, a margir stu - sjlfri Hallgrmskirkju. Jhanna var yndisleg kona, eins og auvita allir vita sem ekktu hana. g alltaf pnu bgt me mig jarafrum, hvort sem g ekkti vikomandi miki ea lti, jafnvel tt g s ar til a sna sam mna rum. etta gekk gtlega hj mr ar til kistan var borin t, a var svo sorglegt a hugsa a hn lgi kistunni, og a sj dtur hennar, sem rmum 5 rum eru bnar a missa ba foreldra sna af slysfrum. arna gat g ekki haldi aftur af mr lengur.

Mr finnst undanfari, svo mrg hrikaleg slys hafa gerst, og mr finnst a vi eigum virkilega a fara a vera akklt fyrir a sem vi hfum og njta ess, stainn fyrir stugt a a fram og lengra lfsgakapphlaupinu, ar sem hlutir eins og brotin ngl eru ng til a eyileggja daginn, v a arf auvita a laga essa ngl sem fyrst. g tla allavega a reyna a forgangsraa ruvsi, setja tmann heima me syni mnum ofar v a eignast njan sjnvarpsskp ea nja htalara. Vi megum akka fyrir hvern dag sem vi eigum, og a er ekki vst a vi myndum vilja liggja t.d. morgun banalegu, og hafa eytt sasta deginum eins og vi eyddum deginum dag. g tla a hafa etta bak vi eyra han fr.

g tk maraon svefndag yfir helgina, svaf heila 14 tma einum rykk, n ess einu sinni a opna auga. Hn var nttrlega krkomin essi hvld, ar sem lti hafi fari fyrir henni innan um allar nturvaktirnar og allt hitt sem g urfti a gera sustu viku. En g btti um betur, varvakandi ca. 2tma og svaf svo aftur ara 10!! Var n hlfringlu egar g vaknaiseint eftir hdegi dag,en dreif mig og reif alltaf rminu hj mr, virai sngurnar og setti hreint rmi (og ntt, v g fkk n rmft jlagjf, ummm, hlakka til a fara a sofa kvld)Fr svo langan gngutr um mitt elskulega Breiholt og kom stlslgin inn - mundi a g hafi lklega ekkibora neitt san afarantt laugadagsins,svo r v var a bta. a var bara ekkert gott til, v a var eins me verslunarferir og vottinn - a hafi ekkert veri keypt inn san unglingurinn fr til Amerku. ff, n skil g piparsveinana, sem alltaf eru me tman sskp og jafnvel eldhsurrkur til a skeina sr klsettinu CoolJja, etta bjargaist me braui r frystinum, og svo er g bin a liggja og lesa Konungsbk Arnaldar Indriasonar - mjg g, finnst mr! g tlai reyndar b kvld, en etta var miklu betra, rlegt kvld heima nttftunum me bk, tv,kk og nammi (v ng er til af slgti essu heimili, jlanammi flir t r nammiskffunni, ar sem vi mginin erum ekki miklir nammigrsir). g ni meira a segja a ryksuga stigaganginn, en a er aeins vika san g tti a skila honum af mr......

morgun erum vi systurnar a fara lunch hj nnu frnku, sem er mursystir mn en gengur ekki undir ru nafni allri fjlskyldunni en Anna frnka. Hn kom til landsins gamlrsdag svo a er kominn tmi a hitta hana. Tvburarnir sthildur og Anna Maja koma lka, svo a verur rugglega gaman - g hlakka til SmileUm kvldi tlum vi systkinin a hittast og undirba eitthva fyrir afmli hans pabba, en hann verur 60 ra febrar, kallinn. Vi tlum a semja ru og tba kannski slide show ea finna upp einhverju sniugu. g tlai a reyna a n fyrirlestri LSH um "kulnun hjkrunarfringa starfi", myndi langa til a heyra ennan fyrirlestur en hann verur a vkja ef lunchinn dregst. g get n ekki eytt hverjum einasta degi inn essum sptala, tt mr yki vinnan mn skemmtileg!!

Jja, best a fara a kra sig hreina rminu mnu nju rmftunum, namminamm.

anga til nst, take care!!


Gur dagur :-)

Jja, g virist tla a blogga sm, er allavega a byrja minni annarri frslu!

etta hefur veri gur dagur, hinga til. Drengurinn fr til Amerku gr, og er lentur eftir smt. 16 tma feralag. Skrti, a egar hann var minni, fannst manni svona tvr vikur alveg gudmlegar, a f tveggja vikna fr fr v a vera mamma - en nna..... kann g kannski ekkert anna? Er g bin a skilgreina sjlfa mig sem svo mikla mmmu, a g veit ekki hva g a gera egar einkabarni er burtu? Er etta eins og llum hinum lur kannski venjulega, egar i eru barnlaus? Allavega sakna g hans strax en er samt kvein v, a nota tmann vel..... tt g s ekki enn byrju v. En a kemur, a kemur..... tla a vera dugleg rktinni nstu viku, inn milli vaktanna minna, sko. Jafnvel nota kvldin til a fara b og kaffihs, eitthva sem "venjulegt" flk sem er ekki vaktavinnu, gerir oft viku. Me okkur einstu foreldra, sem jafnframt vinnur vaktavinnu, gildir a nefninlega, a frkvldin fr vinnunni a kvld me fjlskyldunni en ekki kvld SAM-bunum ea anna. Mann langar ekkert a vera a heiman mrg kvld viku, sem neitanlega gerist egar vaktavinna blandast inn elilegt social lf - annig a ergo, vaktavinnuforeldrar fara minna t en anna flk. Kannski gildir ru um okkur einstu foreldrana, v vi eigum mmmu- og pabbahelgar - lxus sem sambarflk ekki kost LoL

Jja, ntt var g a vinna taugalkningadeildinni Fossvoginum - fyrsta vaktin ar og g var eina hjkkan. etta var ekkert tiltkuml, gekk vel fyrir sig, enda held g a maur s orinn ansi sjaur hinum msu deildum, starfssvium og v a kynnast nju flki. g er alltaf a vera meira og meira ng, me a hafa htt a vinna Vogi og sni mr algjrlega a Lisinni. a hentar flki eins og mr, sem a til a f lei v sem a er a gera, a geta skipt um starfsumhverfi, samstarfsflk og sjklingahpa reglulega - g er allavega mjg ng. Mr finnst ekki erfitt a labba inn nja deild og kynnast nju flki og setja mig inn nja hluti - etta er skorun og mr finnst gaman a eim Smile

g geri fyrsta "gverk" rsins egar g kom heim af vaktinni morgun. Helgistundin mn er, egar g kem heim af nturvakt, f mr kk og sg og les Moggann ur en g fer a sofa. mean g var a lesa Moggann, var mr liti t um gluggann og s ar sundir, jja allavega htt hundra smfugla leit a ti - eir stu allir einum og sama aua blettinum blastinu, rtt fyrir a ar vri ekkert ti. Mamma mn er n annlu smfuglakona og kannski hefur hn smita mig eitthva, en g fkk svo mikla sam me essum greyjum, sem voru nbin a venjast hljundunum landinu og svo allt einu BMM snjr eyjunni. g tk mig til og leit inn sskp a leit a ti (er n orin ansi srfr um ti fugla fr mmmu minni, en skv. henni bora eir allt, nema hrsgrjn m maur ekki gefa eim, v au blgna of miki t maganum essum fljgandi verum) - en g fann etta drindis hreindrapat fr v gamlrskvld - svolti tjaska og litlar lkur v a g hafi lyst v framtinni, en eim er alveg sama. Svo hreindrapat plastdisk og svo skar g niur tv epli og setti diskinn, tlti niur nttbuxunum og strigaskm og stri essu grasi. g st spennt vi gluggann egar g kom upp, etta var nstum eins og a gefa einhverjum gjf og sj hvort vikomandi lkai hn........ og viti menn, eins og eim hefi veri vsa stainn af ri mttarvldum komu eir fljgandi og tylltu sr til a ta matinn - fr mr SmileTsti eimheyrist upp til mn, stoltu fuglammmunnar, sem st og fylgdist me eim t um eldhsgluggann. kom stri krummi, en a virist venju miki af krummum ngrenni heimilis mns - eir voru svo sem ekki a ta eitt fr litlu fuglunum, frekar eins og eir vru a stra eim - flugu djpum dfum niur a fuglahrgunni bara til ess a yrla eim llum upp. Skrti hvernig essir krummar "ganga" ea llu heldur hoppa t hli, eir ganga allir eins og eir su haltir, hafi i teki eftir v?? Jja, en arna lei mr vel, g get kannski ekki bjarga ea breytt heiminum, en g get bjarga nokkrum smfuglum fr svelti snemma laugardagsmorgni. Og me a fr g a sofa, gl bragi. Eitt gverk dag kemur skapinu lag Smile

Skilnaur Magna og Eyrnar:::: Nei, kemur ekki vart! g hef lengri tma tala um, hve olinm essi kona hltur a vera..... fyrst a hleypa manninum snum t svona egtripp, en svo er v langt fr v loki egar hann loksins snr til baka. Dilana, Dilana, Dilana....... allt virtist ganga t a halda kontakti vi gmlu flagana og halda lfi glunum sem skpuust eftir Rock Star. a hefur kannski gleymst a halda lfi hjnabandinu. g hef allavega oft tala um a, a g vri fyrir lngu bin a f allavega snert af afbrisemi, ef g vri Eyrn. Og hva er etta me slgleraugun, Magni? Eru au grin vi skallann r??? Mr finnst au hlfgltu, fyrirgefi, on day and night, inni og ti og alltaf hausnum. Varla svo mikil sl hrna slandi...... Kannski bara essi nja rock star mynd, en maur breytir ekki bara um mynd einni nttu. Jja, ng um a, ska eim hins besta, srstaklega Eyrnu.

Jja, best a fara a drfa sig t djammi - vinkonan bur og mn enn eftir a fara sturtu. Kemur engum vart sem ekkir mig, alltaf sasta snningi, tt g veri a segja mr a til bta a a hefur aaaaaeeeiiiins lagast sl. vikurnar. g get n n a gera mig tilbna einum klukkutma og jafnvel hlftma (ef g sleppi hrinu), mia vi 2 tma ur.

Jja, later.

Lilja


Engin fyrirsgn

Jja, er maur bara farinn a blogga...... var n enn og aftur vakandi of lengi og var a leika mr tlvunni, og datt inn a prfa etta. Veit ekki hvort a verur a einhverju framtinni, en allt lagi a prfa.

Vi litla fjlskyldan erum a undirba fer Jhanns til Amerku nstu dgum, hann er auvita rosa spenntur en g aeins farin a kva fyrir a sj ekki gjann heilar 2 vikur. g er eitthva a stressa mig yfir a urfa a gera svo miki, en svo egar g stoppa sjlfa mig aeins af, er etta ekkert ml. Mr finnst g bara alltaf vera a undirba eitthva, fyrst afmli drengsins, jlin, ramtin og svo etta - en g er n alveg ekkt fyrir a mikla fyrir mr litla hluti. arf a lra a slaka aeins og takmarka hugsunum.

Annars gengu ramtin vel fyrir sig hrna bnum, foreldrar mnir mat og drykk, vi skutum nokkru upp en fannst ramtaskaupi murlegt. g hef annars heyrt skiptar skoanir v, sumir fluu a vel og rum fannst a glata. g var allavega ekki a fatta hmorinn v - fannst bara a a vri veri a hafa mig a ffli, a g skyldi sitja yfir essu og vera stugt a ba eftir einhverju skemmtilegu.

Kvldi fyrir gamlrskvld var annars prfraun mn v a halda strt heimili. Var a passa fyrir runni systur og Sidda, einn 8 mnaa, annan 3ja ra og rija 8 ra ..... pls minn 12 ra gaur. g ver n bara a segja a a g lt systur mna rum augum eftir essa reynslu. Einn grtandi glfinu mean annar hellti niur og hinir tveir voru a rfast....... nei, etta var sko ekki svona allan tmann, en mean v st var g algjrlega upptekin af v a sinna brnunum, og egar sminn hringdi, fannst mr g vera svo busy a g gat ekki einu sinni svara smanum Frowng tlai a elda kjklingabringur ofan lii en s fljtt a a yri mr ofvia - g gat bara alls ekki teki mr svo strt hlutverk hendur mean g var a sinna svona mrgum brnum, svoheimsend pizza var maturinn etta kvld. Lklega kemst etta fingu, en g skil ekki hvernig systir mn fer a essu, og samt gera allt anna........ undirba vlku kaffiboin, halda sr fnni og stri, hugsa um heimili og a er alltaf fnt hj henni!!! Mr fannst g varla komast kli!En etta var yndislegt, runn mn, g er sko alveg til a taka etta verkefni a mr aftur - mr tkst meira a segja a svfa ann minnsta!!

Jja, bili tla g ekki a segja neitt meira, klukkan er orin alltof margt og tt g s fri morgun, er n gtt a fara og halla sr nna. Kannksi og kannski ekki geri g eitthva meira essu bloggi - n er g allavega me su og svo s g bara til Smile

Ga ntt


Fyrsta bloggfrsla

essi frsla er bin til af kerfinu egar notandi er stofnaur. Henni m eya ea breyta a vild.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband