Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

j vanda??

Jja, gtis bloggpsa a baki, j og meira a segja mun lengri bloggpsa en hn frnka mn Rsln gat haldi eftir strar yfirlsingar ....(h Rsln Wink)... Mn psa var algjrlega mevitu og tilkynnt. Gerist bara vart. Bara a svona reykingapsa myndi koma yfir mig einn daginn, n strra yfirlsinga og lofora sem g hvort e er enda alltaf a urfa a ta ofan mig aftur innan frra daga.

En speaking of..... niktnfkn mn minnir mig frtt sem g las fyrir nokkrum vikum, ekki svo lngu , (EFTIR a kreppan skall ). ar sem frttnmt var a Sigurur Kri og flagar tluu enn einu sinni a leggja fram frumvarp um a sala lttvni og bjr veri heimil verslunum og a leyft veri a auglsa essar vrur. rtt fyrir a frumvarpi um fengissluna hafi veri fellt FIMM sinnum Alingi og hitt frumvarpi risvar. Af hverju er eim svona miki mun a kla etta gegn? Dugar ekki opnunartmi TVR eim? g veit a hann dugar llu venjulegu flki, lka eim sem allt einu dettur hug a akkrat nna vri gaman a opna eina rauvnsflsku og hafa a huggulegt. Slkt flk yfirleitt nokkrar flskur liggjandi og einhverja bjra sskpnum, einmitt til slkra tkifra. Vi urfum ekki fengi matvruverslanirnar tt okkur yki gaman a opna vnflsku vi og vi.

Hins vegar myndi sala fengi matvruverslunum vera strhttuleg llu v flki sem berst vi fengisfkn og afar sorgleg brnunum eirra og rum astandendum. g hef unni me fengissjkum og fkniefnaneytendum og a berjast vi fkn er hrilegt stand fyrir alla sem a koma, bi sjku og fjlskyldur eirra. g ekkti til fjlskyldu ar sem brnin hlupu mti foreldrum snum egar eir komu inn um dyrnar eftir vinnudag og verslunarfer, brnin hlupu til og rifu upp r pokunum og nduu hvert skipti lttar egar ekkert fengi kom upp r pokunum. au kvld sem a kom fyrir voru essi brn rleg og hyggjulaus. oru a f vini heimskn og gtu veri brn frii. Jafnvel spjalla vi foreldra sna. Ef "Rkis"-poki var meal innkaupapokanna, var a vsun tta, hyggjur og kva fyrir essi brn. au oru ekki a f vini sna heimskn, oru heldur ekki a fara t r hsi, kviu kvldinu sem fram undan var.... skyldu mamma og pabbi drekka etta kvld?, skyldu au fara a rfast?, skyldu au vaka lengi og vera me lti? Ea kannski tluu au bara a geyma vni til annars dags. Einlg von barna sem vallt brst, v auvita drukku foreldrarnir alltaf afngin strax me mismunandi afleiingum. En alltaf olli fengi pokunum essum brnum mldum hyggjum. Ef fengi vri selt 10-11, myndu brn eins og essi, aldrei eiga rleg og kvalaus kvld. au vru aldrei "save" v pabbi gti enn n a stkkva t b og kaupa vn, tt klukkan vri orin margt og tt a vri sunnudagur. Og etta er bara dmi um fjlskyldu, ar sem foreldrarnir voru vinnu en misnotuu fengi mrg kvld viku. Hva me allar hinar fjlskyldurnar, ar sem foreldrarnir ea foreldri situr vi drykkju allan daginn? Og ef a rk Sjlfstismanna eru, (sem g veit reyndar ekkert um), a loka tti fyrir slu matvruverslunum kvenum tmum rtt fyrir a verslunin sjlf vri opin lengur, hver er vinningurinn? g tel a ekkert eftir mr a fara kvena verslun til a kaupa mitt rauvn ea hvtvn, g veit hvenr bin er opin og plana mig einfaldlega eftir v.

g berst vi fkn niktn. g hef margoft reynt a htta. Stundum lengri tma en oftar skemmri. eim tmum sem g hef veri niktnlaus hefur sgarettan sjaldan fari r huga mr. essum tmum hef g oftsinnis keyrt r vinnu og heim til mn upp Breiholt og keyrt inn plani hj hverri einustu sjoppu, bensnst og verslun leiinni, v skyni a kaupa mr sgarettur og reykja "bara eina" ur en g kem heim. g hef rkrtt vi sjlfa mig alla leiina; "g tla bara a kaupa einn pakka" og keyrt inn plani hj Select.... og "Nei, g tla ekki a reykja dag" og keyrt t af planinu aftur. "J, bara einn, svo ekki meir", svo keyri g inn plani hj nstu sjoppu og held fram a diskutera huganum: "Lilja, auminginn inn, getur alveg sleppt v a reykja dag", og svo keyri g t af planinu aftur. Svona gengur etta ar til g geng inn um dyrnar heima hj mr og tekur hugsunin vi: "tti g a hlaupa t sjoppu"? "Nei, g tla ekki", og svo klukkutma seinna kemur sama hugsun aftur upp. Og allt kvldi rkri g huganum vi sjlfa mig um a, hvort g tti a hlaupa t sjoppu og kaupa mr "efni" mitt.

a er hgt a yfirfra etta fengissjklinga. Ef freistingin stendur eim alltaf til boa matvruverslunum, alla daga og langt fram kvld, getur lfi ori essu flki enn erfiara en a er egar. Ef fengissjkir bata, geta ekki einu sinni versla matinn n ess a freistingin standi beint fyrir framan augun eim, erum vi ekki a gera eim greia. Mikilvgur hluti bata fengissjkra er a lifa elilegu lfi, versla matinn, hugsa um brnin sn, elda og reyna a eiga elilegt heimilislf. Vi tkum etta af eim me v a stilla fengi upp matvruverslunum og me v gerum vi engum greia, hvorki eim, fjlskyldum eirra n samflaginu heild sinni.

Vissulega er fengisfkn ekki a sama og niktnfkn. Algjrlega ekki. Reykingar flks hafa sjaldan ea aldrei hrif fjlskyldulf eirra, tttku viburum fjlskyldunnar, vinnustundun ea hegun ess sem reykir. Vegna ess a niktn breytir ekki mevitund ea skynjun flks neinn htt eins og fengi og fkniefni gera. Samt sem ur eru etta hvorutveggja mjg sterkar fknir og egar fkn tekur yfir heilann og hugsun, urrkast t ll rkhugsun. a er stareynd. Svo a er algjrri frnlegri andstu a leggja svona frumvarp fram mean barist er gegn niktninu ann htt sem gert er. Lknaflagi lagi til sasta rsfundi snum a niktn yri lyfseilsskylt innan frra ra. Og mean berjast einhverjir Sjlfstismenn fyrir v a agengi a fengi veri auveldara.

a er ekki stareynd a reykingaflk s drasti sjklingahpurinn jflaginu en a er hins vegar stareynd a offitusjklingar eru a. a er stareynd a reykingaflk borgar MJG ha og eflaust rttmta tolla og skatta af sinni fkn, nstum 70% af hverjum keyptum sgarettupakka fer til Rkisins og v hefur reykingaflk lagt inn tluverar fjrhir fyrirfram hj heilbrigiskerfinu. a er stareynd a vilka h opinber gjld eru ekki af fitandi matvlum. a er lka stareynd, a s sjklingahpur jflaginu sem fer hva mest vaxandi eru mialdra fengissjkir. (Og erum vi ekki a tala um gmlu gu gturnana). Mialdra fengissjkir eru oft eir sem byrjuu a kaupa sr bjrkippur ru hvoru egar bjrsala var leyf landinu ri 1989. Svo fr ver lkkandi bjri og lttvni og essi hpur fr a kaupa sr essar vrur reglulega til a hafa a huggulegt. runin var annig, a eftir kveinn tma tti a ekkert tiltkuml a f sr bjr ea lttvnsglas egar komi var heim r vinnunni. Og eftir einhvern tma uru bjrarnir fleiri og glsin fleiri. Og eftir enn kveinn tma var etta ori daglegt brau. Og er a enn hj mrgum. essi hpur er oft flk vinnu, me uppkomin brn og ltil barnabrn. essi hpur er eim aldri a hkkandi blrstingur, blsykur, klesterl, hjartslttarregla, lungnasjkdmar og jafnvel offitusjkdmar eins og stokerfisvandaml, unglyndi og fleira er fari a hrj. Sumir hafa fengi bltappa og arir hjartafll. Sumir eitthva anna. essi hpur er ess vegna oft lyfjum og vegna drykkju gleymir etta flk stundum a taka lyfin sn, ea drekkur ofan lyf sem ekki a drekka ofan . etta flk eldist, dettur, mjamabrotnar, lrbrotnar, fr skuri hfui, blingar inn heila og sitthva fleira. En flestum tilfellum veldur a snum nkomnu mldum hyggjum me sinni drykkju. Auk ess a kosta samflagi formgu.

urfum vi endilega a auka essi vandaml me v a leyfa fengi matvruverslanir? Er etta ekki bara gott eins og a er? g veit a etta er ekki eini jflagshpurinn sem drekkur og vandamlin eru langt fr v einskoru vi ennan hp. g tla samt ekki a telja upp vandamlin sem tengjast drykkju yngra flks me yngri brn, vinnutap, slfrileg vandaml og fleira..... og margt skelfilegt hj yngri hpnum lka. etta var aeins til a nefna dmi.

g er ekki bindindismanneskja, mr finnst gaman a f mr rauvins- ea hvtvnsglas ru hvoru, mr finnst gaman a opna bjr egar slin skn og g tla a grilla, f mr rauvnsglas mean g skrifa jlakortin ea hvtvn egar g hitti vinkonu kaffihsi. g f mr rugglega hvtvnsglas oftar en margir. En g get alveg haldi mig vi fengi TVR og eirra opnunartma. Og a held g a flestir geti. Vi gerum engum greia me auknu agengi a fengi. Ekki eim sem eiga vandrum me fengi, ekki fjlskyldum eirra, ekki verslunareigendum og ekki okkur sem samflagi.

Og trlegt a essum tmum, essum tmum sem eruverstu tmar okkarslendinga lengri, lengri tma.....ar sem margt flk er niurbroti og margir leita flskuna, margir virkir sem ria til falls, skulu essir ungu Sjlfstismenn ennvera a berjast fyrir auknu agengi a fengi.Eins og a s lykillinn a v a byggja okkar samflag upp. Til eirra vil g segja: Lykillinn a traustu samflagi felst ekki bara peningum heldur enn meira traustum fjlskyldum, fjlskyldum sem eru starfhfar samflaginu og lur vel, ala upp brn me g gildi og gott sjlfstraust, brn sem eru rttum, fjlskyldur ar sem fyrirvinnurnar geta stunda sna vinnu og ar sem foreldrarnir sna gott fordmi. etta er lykillinn.Ekki a selja fengi matvruverslunum.


Oh my God..... can we please, please.....

g er v, a ekki s einungis bloggstflu um a kenna, heldur hugaleysi, reytu umruefninu og dugleysi almennt, hvers vegna g er svona lt a blogga undanfari. g er rugglega ekkert ein um a a vera tivinnandi og urfa a hlusta oft miur vitsmunalegar umrur, ar sem hver og einn ykist alvitur....., stundum vitsmunalegar en er maur svo tmattaur af hinu, a maur nennir ekki einu sinni a taka tt. g ri etta stand jarinnar vi minn kra Mr. K. og svo nokkra ara, en OH MY GOD, can we talk about something else? Sometimes? .... ......somewhere..... anywhere, anyplace, anyhow..... ?? Bara please.... eru i ekkert a vera reytt v a vera spegill jarinnar?? g er a allavega, og g finn lka a a pirrar mig stjrnlega egar flk segir, a ekki s veri a GERA NEITT. a er veri a gera fullt, sumt er ekki hgt a tala um og um etta gildir a fst or bera minnsta byrg. Ekki sst me tilliti til aljasamflagsins. Aljasamflagi erALLTAF a hlusta. Og alltaf a tlka okkar or. Kannski vildu "okkar" menn gjarnan segja OKKUR eitthva, en eir vera a gta ora sinna v alheimurinn er a hlusta.

Mia vi vinnu fur mns sastlinar 6-7 vikurnar get g lofa fyrir a einhverju er stugt veri a vinna , og hann er EKKI plitskri stu heldur hreinni embttismannastu. A minnsta kosti hefur mir mn ekki s manninn sinn margar vikur, og svo er flk a tala um a "flki sem tti a vera a vinna, s ekki a gera neitt!" Sveiattan, etta gerir mig svo reia, vegna ess a mean i segi, a ekki s veri a gera neitt, eru fjlskyldur essarra manna, makar, brn og barnabrn ekki a sj neitt af snum mnnum. v eir eru a vinna fyrir RKI. Reyna a finna farsla lausn llu essu. Fullt af embttismnnum vinna myrkranna milli vi einmitt a.

g er ekki me essu a segja a g s sammla v a Dav sitji fram, ea a mr finnist a "cool" a Dav hafi Geir vasanum, mr finnst etta Geir H. Haarde til skammar. Og hann rugglega eftir a bla fyrir sna trmennsku vi Dav, hvernig svo sem stendur henni. Geir eftir a f skellinn, vegna ess a me snu loyalitet vi Dav er hann ekki einu sinni a knast meirihluta sns eigin flokks. g hef lka alveg mnar skoanir IMF og Gordon Brown, en a hafa lka allir essir embttismenn. eim finnst sitt, en vera samt a vinna umboi rkisins. Svo please, htti a segja, a ekki s veri a vinna myrkranna milli til a f fram lausnir okkar vandamlum. Ef g heyri etta einu sinni enn, g eftir a skra. Bi g, mamma mn, dtur, synir, barnabrn og makar margra embttismanna, sem eru bnir a vinna rassgati t r buxunum sustu vikurnar fyrir okkur. Og NOTA BENE, ekki yfirvinnutaxta eins og svo margir virast halda, essir menn/essar konur f nkvmlega smu krnur vasann, hvort sem unnir eru 200 ea 400 tmar mnui, og g get alveg sagt ykkur a sustu tvo mnui, er tmafjldinn nr 400 ea 500 tmum heldur en 200!! Og etta flk er alveg smu stu og vi, eru me vertrygg ln, eru a borga af hsunum snum, fjrfestu einhverju hlutabrfum sem n eru tpu og ar fram eftir gtunum. Htti a tala um etta stand, eins og a s "VI MTI EIM".Vi hver? mti eim hverjum???Vi erum LL sama sktnum og vi erum LL saman a reyna a finna grundvll fyrir framhaldandi lfi hrna Frni. Ekkert anna. Vi getum lka ll flykst burt og lti sland, okkar fallega sland, leggjast eyi. Vi getum gert hvort sem er.

g er alveg sammla msum mtmlum sem fara fram, og finnst a rttur okkar allra a mtmla, en egar flk leggst svo lgt a setja skilti; "DREPUM DAV" og "HREINSUM SLAND" og kastar svo eggjum og ru Alingishsi, eru essi mtmli komin lgra plan en g vil kenna mig vi. Li mr hver sem vill og dmi mig lka hver sem vill. En etta er mn skoun og afstaa og ....okey, ekki grta eggjum mig, en mr er alveg sama tt i grti eggjum blokkina mna. Mr finnst ekki ess httar mtmli koma okkar skilaboum til skila.

Vi erum sammla um margt, og viljum a mislegt breytist, en common ..... GROW UP segi g n bara. Ekki lta etta fara t mgsefjun ar sem flk verur ekki teki alvarlega, vi skulum gera etta alvru htt frekar en svona.

g er ekki ng me standi. g vil ekki hafa Dav Selabankanum. g skil ekki hvers vegna Geir H. Haarde heldur fram a verja Dav. g skil ekki margt, og mr finnst anna, en eitt veit g, og a er a a er virkilega ri a v me tvfldum rum a koma slandi r essarri klpu sem fir aumenn komu okkur . Og g vona svo sannarlega lka a eir fi sn mlagjld. En vi skulum ekki hengja bakara fyrir smi....... (ea hvernig sem essi mlshttur n er, held g a hann hljmi vel.... )

j, sorry, a g er grumpy essa dagana, ghef ekki s pabba minn fr v september v hann er stugri vinnu fyrir RKI, fjlskyldulfi er fari a litast af fjarveru hans stugt til OKKAR FJLSKYLDUMLA, mamma mn er grumpy vegna sama stands, hann getur varla mtt jarafarir gra vina vegna standsins landinu, hva haft tma til a skrifa um minningargrein..... og mean stendur flk og segir a a s ekki veri a gera NEITT.

J, I'm really sorry, a g lt etta rum augum en i, en a ER VERI A GERA FULLT. a er ekki hgt a tala um allt og sumir kannski skilja a bara ekki......


g arf a dta.....

ff, enn og aftur andleysi og bloggstfla, en n er g sest hrna og g tla EKKI a skrifa neitt um efnahag, rkisstjrn, Dav ogstrivexti ea neikvan viskiptajfnu...... en til a skrifa um eitthva, tla g a skrifa um, kannski ekki svo frumlegt efni, en allavega mjg frumsta rf mannsins..... og jkonunnar Winkg tla a skrifa um athfnina a kka.... g er sem sagt komin niur fimm ra plani llu essu krepputali....

Eins og allir vita urfa karlmenn a gera "nmer tv" miklu oftar en kvenmenn.... a er a minnsta kosti annig a a fer ekki fram hj neinum egar athfnin s stendur til hj karlpeningnum. Annahvort er a tilkynnt htt og skrt; "g tla klsetti" svo allt heimilisflk viti n rugglegahva n standi til, dagblai ea anna bla jafnvel teki og broti htlega saman og bori me vihfn inn baherbergi ea nnur dramatsk ritlvihf fyrir athfnina. Konurnar aftur mti ganga bara inn WC-i og loka a sr og eru kapphlaupi vi tmann, v r tla a vera bnar ur en suan kemur upp hrsgrjnunum ea ur en Palli kemur heim me alla vini sna af ftboltafingu. Enginn tekur eftir v tt r bregi sr inn baherbergi ru hvoru og enginn spir a tt r dvelji ar einhverja stund heldur, v konur eru n hvort e er oft inni baherbergi annahvort a plokka augabrnir, kreista flapensla, prfa njar hrgreislur, testa photosvipinn ea bara einfaldlega a spegla sig fr llum vinklum. minni litlu fjlskyldu sem telur tvo, gekk a meira a segja svo langt, a sonur minn lenti nstum v slagsmlum egar hann var fimm ra, v hann hlt v fram stafastri og einlgritr sinni,a konur hvorki kkuu n prumpuu. a vildu n flagar hans ekki gddera... en tt misjafn s siurinn hverju heimili held gv nsamt fram a a essi athfn, a kka, s nnast heilg karlmnnum mean hn er nausyn kvenflkinu.

fjlskyldu einni sem g ekki til, er karlkyni meirihlutanum og eim bnum hefur heimilismirin oft haft ori a eiginlega hefu au urft a hafa tv baherbergi, ar sem eirra einaer oftar en ekki uppteki lengri tma senn egar karlmennin urfa ll klsetti seinni partinn og gildir ar lgmli a s sem hefur stysta thaldi fr a fara fyrst og svo koma hinir eftir.

annig fr s minnsti yfirleitt forganginn svo hans stykki endi ekki buxunum. Hann tilkynnir einfaldlega a hann "urfi a dta", tekur svo spidermankallinn sinn og dundar me hann mean seti er klsettinu. Nsti tekur me sr tv Andrsbl og stendur ekki upp af settinu fyrr en bi er a blaa gegnum bi blin. Oft me rautt klsettfar lrunum. S elsti hefur alltaf, fr v a hann var koppavanur, haft ann siinn , a hann arf a kla sig r hverri spjr ur en hann getur hafist handa. Og hann vill hafa hurina opna. Stundum liggur miki og ngir a fara r a nean ur en hann sest og svo tnir hann spjarirnar af efri hluta lkamans rlegheitum mean hann situr vi. Koma gjarnan peysa, bolur og nrbolur fljgandi me reglulegu millibili t um dyrnar. Kannski lka Liverpool-svitabnd og hrteygja. J, a m me sanni segja a frummaurinn bi essum gaur.

Sjaldan ver g kjaftstopp en var a eitt augnablik egar rin loksins kom a heimilisfurnum. a er greinilega af sem ur var egar karlmennirnir tku Moggann ea Blablai inn ba sr til flagsskaps v essi vippai einfaldlega lab-toppnum me inn baherbergi. Enda augljst a mun auveldara er a hafa tlvuna lrunum mean essarri heilgu athfn karlmannanna stendur, heldur en a ra vi heilt dagbla sem allt er laust sr og vill detta allar ttir.

Jah, svona fer ntmamaurinn klsetti, hugsai g og gat eiginlega ekki anna en hlegi. Hva erum vi komin langt fr eim tma ar sem mennirnir vippuu sklunum snum upp og grfu svo mold yfir heila klabbi....?Heppilegt allt etta me rlaust net og litlar tlvur og j, bara alla ntmatknina..... en hva skyldu au hafa veri djp rauu frin lrunum essum eftir hans setu? Tlvan me rlausu neti er eins og bla sem aldrei klrast. getur seti endalaust vi og arna fru a minnsta fri til ess.....

Hr er r og hr er friur

Hr er gott a setjast niur

Hvla snu ungu anka

ar til einhver fer a banka

er ml og mannasiur

a standa upp og sturta niur

j, g skil vel a essa konu langi tv baherbergi heimili sitt......


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband