Comeback....

Sl og blessu ll aftur. Og gleilegt r til ykkar allra me kkum fyrir ll gu samskiptin og skoanaskiptin linu ri. g hef haft gaman af essu llu, hef haft gaman af v a lesa ykkur og eiga skoanaskipti vi ykkur, er meira a segja fari a ykja pnu vnt um sum ykkar.... en g tla ekki einu sinni a ykjast hafa fylgst me ykkur sustu vikurnar. g fann bara rf hj sjlfri mr til ess a draga mig algjrlega t r bloggsamflaginu og beina orku minni arar ttir tmabundi. g las frttir, horfi frttir, hlustai spjalltti, sat kaffistofum Landsptalans, matarboum, fjlskylduboum, tti samskipti vi mna nnustu og hlustai og tk stugt tt umrum um standi samflaginu og g viurkenni a g fkk einfaldlega ng. a var of miki fyrir mig a skja mr fleiri skoanir, skoanaskipti og umrur rum stum en eim sem g var neydd til a vera hverju sinni. Og blogginu gat g sleppt og var einfaldlega a sleppa til ess a hafa orku fyrir ara og mikilvgari hluti lfi mnu. Og s ekki hi minnsta eftir v.

g hef alls ekki ori skoanalaus vegna ess a g htti a blogga einhvern tma, en nna tla g ekki a eya svona miklu pri a vira mnar skoanir netinu. En af v a g er hugsandi, frek og kvein.... og alveg jafn rei og i, tla g a tj mig sm, og bara sm um nokkur ml. llum frtt a lesa og llum frtt a dissa.

Fyrir a fyrsta, horfi g frttirnar kvld, r sem vruu niurskur og sameiningu heilbrigiskerfinu..... fum orum, er g sammla yfirlkninum Skt. Jsefssptala: auurinn liggur ekki veggjum og tkjum, hann liggur flkinu, sem sagt MANNAUURINN. Og mannauurinn er a sem okkar annars gta heilbrigiskerfi en ekki alltaf jafn gti Landsptali, (ea skyldi maur frekar segja stjrn Landsptalans), hafa yfirleitt liti framhj og meira a segja liti niur . A minnsta kosti ekki liti flki sem ar starfar me sna reynslu og hfni sem au a neinu tagi. a er stareynd. Hitt er annars gtt, a okkar heilbrigisrherra tli sr n ekki enn einu sinni a tjalda til einnar ntur heldur horfa til framtar. a er alt eitthva ntt okkar stjrnkerfi svona yfirleitt, a flk horfi lengra fram tmann en til nstu riggja ra ea svo. a hefi auvita veri best ef flk hefi hugsa ennan htt egar sameining Borgarsptalans og Landsptalans tti sr sta me miklum tilfrslum og MJG miklum kostnai ri 2002. N ltur a t sem svo, a bi eigi a fra margar deildar milli hsa aftur (tilbaka), me sameiningu bramttakanna tveggja..... og forgive me a g hafi skoun tt g s starfsmaur LSH, en etta eru mnir peningar lka sem veri er a handfjatla me llum essum tilfringum fram og tilbaka og I AM ALLOWED TO HAVE AN OPPINION. Thank you very much.

Anna sem vikemur okkur heilbrigisstarfsflki, ea a minnsta kosti hjkrunarfringum; kom a fram frttum Stvar 2 kvld, ar sem teki var dmi um kaupmtt hjna, a mealtekjur "nnu" og "Bjarna" su 300.000 og 350.000 mnui. g aflai mr stdentsprfs fr Verzlunarskla slands, svo fjgurra ra hsklamenntunar og hef nna nr 10 ra starfsreynslu sem hjkrunarfringur..... og eftir allt a er g greinilega samt undir mealtekjunum, meira a segja LGRI mealtekjunum, .e. 300.000. g er a ekki eftir mnaarstrit kvldvktum, helgarvktum og nturvktum, ekki eftir vaktir afangadagskvld ea jladagsmorgun, en ef g vri a vinna dagvinnu eingngu, sem flest flk miar sig vi, er g me skitnar 298.000 kr. mnaarlaun. EFTIR 10 RA STARFSREYNSLU og margar launahkkanir ar sem g fr gegnum allskonar framgangskerfi bin til af Landsptalanum. myndi ykkur hvar g byrjai essum moderna launastiga Landsptalans. Aha, undir lgmarkslaunum, eftir milungs langt hsklanm. Mr finnst etta ansi sktt. g er raun ekki me miki hrri laun en faglrir sem f borgu lgmarkslaun og a er nnur stareynd. Think about that.

Annars a allt ru af v a g nenni ekki a vera stugt neikv. g fr Rki um daginn til a kaupa eina rauvnsflsku. g borgai me 5.000 kalli og fkk svo til baka 7.000 krnur, .e. einn 5.000 kr. seil og tvo 1.000 kr. sela pls einhverja smpeninga. Mn spontant vibrg voru au a benda afgreislukonunni a, a g hefi n borga me 5.000 kr. seli og tti v varla a f meira til baka heldur en g hefi borga. Hn sndi varla nein vibrg, bara hrifsai til sn peninginn aftur, hvorki bast afskunar v a hafa gefi vitlaust tilbaka (sem hefi veri rtt, hefi hn gefi of lti til baka en greinilega ekki egar v er fugt fari), en hn akkai ekki heldur fyrir a g skyldi hafa bent henni essi mistk. Maurinn fyrir aftan mig fr samt a hlgja og sagi: "Miki djfull ert heiarleg essum sustu og verstu tmum!".....

og a fkk mig til a hugsa. g er alin upp vi heiarleika og hreinskipti, vi komum hreint fram og vi stelum ekki og vi skilum v til baka sem ekki er okkar. Sem sagt gildi sem vi flest tldum vi li okkar jflagi ...... HINGA TIL. En n hefur komi daginn a margir hafa haga sr heiarlega, silega, teki til sn eitthva me heiarlegum htti, veri stjrna af grgi, margir hafa vilja meira og meira tt eir hafi tt ng. Okkur finnst RKI hafa hlunnfari okkur, stai vr um ranga hagsmuni, meira a segja klappa baki grgiskllunum og svo egar allt fer hausinn, eigum vi samt a borga brsann!! HEFI G KANNSKI BARA TT A HALDA KJAFTI OG TAKA ENNAN AUKA 5.000 KALL????? g gti liti a annig, a Rki s a hafa af mr mlda peninga gegnum vaxtastefnu sna, verblgu, stimpilgjld, glataa krnu, peningamlastefnu, ranga efnahagsstjrnun, Icesave-reikninga, hkkun fengisveri osfrv. ....Sumir myndu lta a sem svo a a vri ekki einu sinni jfnaur a labba t r TVR me 5.000 kalli meira en eir ttu a f me rttu, eirvru bara einfaldlega a f eitthva tilbaka af v sem bi er a taka fr okkur. Og g get skili a sjnarmi. Totally.

En okey, a getur vel veri a a su margir rotnir karakterar essu jflagi, en g tla ekki a vera ein af eim. g hefi alveg geta teki vi essum auka fimmsundkalli og labba burtu og g veit a maurinn fyrir aftan mig rinni hefi bara "give me five" laumi fyrir a hafa haft ennan pening af TVR og hefi ekki sagt til mn..... en g TLA EKKI A VERA EIN AF ESSUM KARAKTERUM. g a, a g mjg lti veraldlegum eigum, g skulda margfalt meira en a sem g , en g minn heiarleika, mitt stolt og mna reisn og g get alltaf labba burt fr mnum viskiptum me hfui htt og samviskuna lagi. Og a finnst mr skipta mli. Bara a a skipti fleiri mli essu jflagi en mig..... en a er nnur saga.

g er htt a reykja!! Er ekki bin a reykja san 1. janar 2009 kl. 23:57. g kva a vera reyklaus eim tmapunkti, sem sagt ekki akkrat ramtunum heldur slarhringi seinna. Enginn tri mig enda tlaist g ekki til ess og geri fremur lti r essum tlunum mnum..... hef lka oftast sviki essi reyklausu lofor mn svo etta skipti sagi g etta bara svona framhjhlaupi, sagist ekki nenna a diskutera etta frekar, g skildi ef enginn tri essu, en a eina sem skiptir mli er a g tri sjlfa mig. g tla ekki a monta mig of miki fyrirfram, en g er ekki bin a reykja san. Og ef g tel dagana rtt, er g bin a spara tplega 5.000 krnur essum dgum!!! essum fu dgum, hugsi ykkur a. g og Mr. K. frum upp bsta fstudaginn og komum ekki heim fyrr en seint mnudagskvld og allan ann tma reykti g ekki. g segi sko ekki a g hafi ekki hugsa um sgarettur, allt var ruvsi, hvtvni bragaist ruvsi og g nennti eiginlega ekki ftur laugadeginum af v a mr fannst g ekki hafa neitt til ess a vakna fyrir. Mr. K. sagi vi mig egar helgin var hlfnu, a hann hefi hlfkvii helginni, af v a g er n ekkt fyrir a vera mjg skapstr manneskja, svo hann var varla a bja essa helgi me mr mnum fyrstu reykleysisdgum..... en viti menn, g var ljf sem lamb, trlegt en satt. (Bara spyrji hann!). Alvru challengi kom egar g var lei heim af nturvakt rijudagsmorgun og fr fram hj hverri sjoppunni og bensnstinni eftir annarri og hugsai hvert skipti: "tti g ekki bara a kaupa mr einn pakka, bara til a f eina????" Og alvru, mig langai bara SVO MIKI EINA, ekki allan pakkann, svo a sem stoppai mig var hugsunin um a hva g tti a gera vi restina af pakkanum..... Varla henda honum.... ekki reykja hann.... kannski geyma, en vri hann stug freisting fyrir mig ....... og shit, etta er erfitt, but Im hanging there..... stillllllllll........

Jja, loka issue, og i fyrirgefi svona langa frslu eftir svona langt hl. En sumarbstaarfer okkar Mr. K. um helgina, kom hann til a gefa mr olnbogaskot, svolti harkalegt og beint augnbeini. arf varla a taka a fram a a var algjrlega vart. Og tt vi hlypum beint inn til a kla auga og beini og allt ar um kring, fkk g etta myndarlega glarauga. Og ar kemur a svolti merkilegu tab okkar samflagi. Okey, g fkk glarauga, og llum finnst a mjg pnlegt. En af hverju? Og eftir essa upplifun mna ver g a segja a etta er mjg merkilegt, .e. hvernig samflagi ltur glarauga hj konum.

Ef maur mtir einhversstaar me glarauga hugsum vi flest samstundis, a hann s slagsmlahundur og hafi lent slagsmlum sasta djammi. Ef kona mtir me glaraugua erum vi ll hugsandi um a hvort maurinn hennar hafi lami hana. Og etta er raun svolti merkilegt, af hverju vi erum svona fordmandi um essa hluti..... g er engin undantekning. En a eru sko raun hundra hlutir sem geta valdi glurauga.

g sagi mmmu minni mnudegi a g vri me glarauga og hn spurgi mig strax hvort g tlai ekki a melda mig "veika" vinnunni!!! Why the hell??? Glarauga er bara marblettur, okey, kannski heppilegum sta af v a hann er svo snilegur, en ef g hefi labba bor og fengi slmt mar lri, myndi g varla hringja mig inn veika vinnuna??? Af v a g vri marin lrinu?? Er a?

a versta vi glarauga konum er a, a flk a til a tala bara vi mann en "kann ekki vi" a spyrja hva gerist. Ef maur mtir me brotinn putta, me handlegginn fatla, strt sr hfi ea haltrandi..... hikar enginn vi a spyrja: "Hva kom fyrir ig??" En ef mtir me glarauga, fru bara augngotur og kannski vorkunnaraugu en enginn orir a spyrja. Sem betur fer vinn g slysadeildinni og ar erum vi alltaf a taka vi konum eftir heimilisofbeldi og g held a g s einstaklega heppin me starfsflaga, v g hafi alveg haft hyggjur af essu fyrirfram. v a kemur eitthva svo asnalega t ef ert a afsaka ig fyrirfram og maur vill frekar a flk spyrji bara heldur en ekki..... til allrar lukku vinn g me svo gu flki a allir spuru mig bara beint t, hva hefi komi fyrir, og ar me var etta ekkert vandralegt. En g viurkenni sko alveg, a g hef rugglega smu hugsanir og flestir egar g mti konum me glarauga. Vi urfum a sp svolti etta, finnst mr.

g vinn samt me einni, einstakri hjkku, (svo g fi a nota etta or sem sumum HJKRUNARFRINGUM finnst nirandi, en mr ekki), en hn tk mig afsis og vildi alvarlega tala vi mig, v hn vildi gefa mr fri a tala, ef g vri beitt heimilisofbeldi og g ver a segja, a svona vinnuflagar eru lka metanlegir. Mr ykir segjanlega vnt um a, a einhverjum af mnum vinnuflugum yki a vnt um mig og sni mr svona augljslega a SHE CARES ABOUT ME og hn vildi sko virkilega gefa mr tkifri til ess a opna mig ef a vri eitthva sem vri a hrj mig..... sem til allrar lukku var og er ekki. En ef svo vri og hefi veri, vri a gulls gildi a vita af svona gri samhjkku og essi gi hjkrunarfringur heitir Slveig A..... (og ef lest etta Slveig, skorair nokku mrg stig hj mr arna).

But, here I am, me mitt glarauga gum gr, skrifandi bloggfrslu, geslega rei eins og allir jflaginu yfir okkar murlega standi. En g tla ekki a lta etta ta mig a innan og eya allri minni orku. g yndislega fjlskyldu, frbran ungling sem g enn get sagt a g "eigi" og ri yfir, ghef yndislegan mann til a halla mnu hfi a og halda utan um og g hef vinnu, sem mr ar a auki finnst skemmtileg og g frbrt samstarfsflk. g get borga flesta mna reikninga en g , eins og allir arir, stugt minna og minna og minna til a lifa af. Og g er ekki a segja a a verur bara a hafa a, en egar g mtmli verur a ekki me grmu yfir andlitinu og einhverjar tvrar setningar. g hef ekki hinga til veri ekkt fyrir a liggja mnu ea halda kjafti, en eins og "okkar" mtmli hafa rast, flk sem segist vera a tala fyrir jina, ver g bara a segja fyrir mitt leyti, a au eru ekki a mnu skapi. Og a verur flk bara a vira. g ver bara a f a mtmla minn htt og g finn ltin samhljm v sem hefur veri a gerast undanfari gtum borgarinnar og anddyrum missa bygginga. g finn mig ekki meal eirra sem eru a brjta rur og rast me offorsi inn stjrnarbyggingar. g mtmli minn htt og arir sinn htt og ar vi situr.

Takk fyrir mig, mnir bloggvinir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hlmds Hjartardttir

Gleilegt r Lilja mn og til hamigju me reykleysi!

Hlmds Hjartardttir, 7.1.2009 kl. 23:30

2 Smmynd: Jna . Gsladttir

Sl og blessu og velkomin til baka

Miki var etta skemmtileg frsla hj r. G samantekt!

g get n ekki anna en hlegi a essu me glurauga. etta er svo satt hj r. Manni finnst glurauga alltaf svo grunsamlegt hahaha

g er lka htt a reykja. anna skipti vinni. Var einmitt a blogga um etta. g kalla ig ga ef ert a htta bara si sona cold turkey manneskja. En gangi r ooooofsalega vel. Vi stndum essu saman.

Jna . Gsladttir, 7.1.2009 kl. 23:31

3 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

Jenn Anna Baldursdttir, 8.1.2009 kl. 00:02

4 Smmynd: Rsln A. Valdemarsdttir

Ooooo, g les etta morgun! ert n meiri a setja svona langa frslu fyrir svefninn...
g ver samt a segja a g er svooo trlega ng me a a skulir vera htt a reykja. fram Liiiiljaaaa

Kns ig frnka mn

Rsln A. Valdemarsdttir, 8.1.2009 kl. 00:10

5 Smmynd: Einar Indriason

Innlitskvitt.

Gleilegt ntt r. Til hamingju me a vera htt a reykja. Gangi vel me a.

Glarauga j.... hmm.... gastu ekki mla hitt auga svipa bltt, og st svo vera nkomin af furufataballi, ar sem hafir veri geimvera? J, og vera me loftnet! Fullkomna myndina!

Hmm.... ok, g farinn a sofa, ur en g breyti r yfir 7 ftt MARS-ba skrmsli.......

:-)

Einar Indriason, 8.1.2009 kl. 00:31

6 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

Velkomin aftur til bloggheima, reyklaus og marin. Gleilegt r.

Jna Kolbrn Gararsdttir, 8.1.2009 kl. 01:14

7 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Gleilegt ntt r :)

Kjartan Ptur Sigursson, 8.1.2009 kl. 01:19

8 Smmynd: Lilja G. Bolladttir

Takk bloggkjaftarnir mnir allir saman Miki gaman a vera komin aftur g lofi ekki neinu me framhaldi..... samt gaman a hitta ykkur hr. Takk fyrir heillaspr um reykingar, eins og allir sannir reykingamenn vita, tekur maur einn dag einu og svo ekki sguna meir!!!

Jna mn, g sty ig sko lka inni barttu, ert a nota einhver niktnlyf?? g nebbla fullt af plstrum og ru sem g s a g mun aldrei nota, etta er eitthva meira spurning um a a hafa eitthva milli fingranna hj mr, svo mtt f etta hj mr ef a hjlpar.....??

Hlakka annars til ns rs me ykkur, bloggvinir

Lilja G. Bolladttir, 8.1.2009 kl. 02:11

9 Smmynd: Haraldur Bjarnason

Sl elskuhjkkan mn og velkomin aftur boggi. Til hamingju me reykleysi. Vonandi tekst a hj mr lka.

Haraldur Bjarnason, 8.1.2009 kl. 06:02

10 Smmynd: Gurn orleifs

V!!!
i a vakna svona alltof snemma, kkja tlvuna of spjalla vi litla barni mitt Ammrkuhreppi og koma svo inn bloggi og viti menn Liljan me svona lka fna bloggfrslu. Hefi n hita kaffi ef g hefi tt von a endurkoman vri dag/ntt.

ska r alls gs reykingamlunum. Hver dagur sem lur er fottur fangi!

Hva endist svona glarauga lengi? Bara a sp hvort g gti ekkt ig v, mjlkurklinum ea vi kassann Nett nstu vikur.
Rtt hj r me vihorfi til glaraugans. Man egar minn lenti slysinu, fkk hann "okkalegt" glarauga samt llu hinu. hugsuum vi: Maurinn laminn af konunni (jafnrtti veist), svo g sagi bara: settu ig slgleraugun maur ea g lem ig aftur. . . Blif m or not

Gurn orleifs, 8.1.2009 kl. 06:05

11 Smmynd: Sigrn skars

v hva er gaman a f ig aftur - hefur svo skemmtilegar og einbeittar skoanir hlutunum og kannt a koma eim fr r.

Gangi r vel "reyklaus me glarauga" og g er sammla me hana Slveigu ef etta er sama Slveig og vann me mr slys um ri.

Sigrn skars, 8.1.2009 kl. 17:34

12 Smmynd: Lilja G. Bolladttir

Takk elsku vinir

Halli minn, n g lot of catching up to do, gott a a er helgi fram undan, hlakka til a kkja ig og nar tvru skoanir

Elsku Gurn, ert greinilega lei til slands brum og munum vi n efa rekast hvor ara Nett, g get alveg sagt r a eins og THE EYE ltur t nna, mun a ekki hverfa nstu dgum..... n er g grn niur mija kinn en enn me svarta rnd......

Elsku Bkolla, gleilegt r til n lka og hlakka til a kkja ig!!

Og Sigrn, g kem ALLTAF aftur!! Takk fyrir itt komment og etta er rugglega sama Slveig, a eru n ekki til margar Slveigar Aalsteins sem hafa unni slys hundra r...!!!!!

Lilja G. Bolladttir, 9.1.2009 kl. 20:17

13 Smmynd: Rsln A. Valdemarsdttir

a var aldeilis bunan, ertu me einhvern rembing??... haahahaha djk.

Sko, elsku besta frnka mn, g oli ekki egar flk leirttir mig og g oli ekki a leirtta flk ( gti alltaf misskili ). En a er spuri en ekki spurgi.. BARA til a benda r a sju til!

Gaf mr loksins tma til a lesa frsluna na, enda komin mna sveitaslu (Kpavogurinn).

En a er ekki anna a gera en a vera heiarleg - vi erum okkalega frnkur. Reyndar er g svo heiarleg a ef g f minna en g a f ori g ekki a segja a.

Mamma n hugsar eins og mamma mn greinilega, essar mur sko! Mamma einmitt lenti slysi sinni vinnu egar hn var a reyna einhverja raut hj krkkunum me eitthva prik, stga yfir a og blablabla, (hn er sklalii), og fkk svo prik beint fyrir nean munninn, rlti skbeint samt. Minnir a hn hafi ekki mtt vinnuna einn dag, hn skammaist sn svo - flk horfi einmitt miki hana. Enda lti samflag.
En mig langar til a sj etta glurauga itt, g myndi potttt hlja, v etta var j af slysfrum....

Haltu fram a vera reyklaus, v reykingar stytta lfi (og kostar flk alveg morfjr!). Er alltaf a minna systur mna a. Hn byrjai 15-16 ra. Fyndi ar sem mr dettur a ekki til hugar, n a drekka. a er samviskan og hreinskilnin uppmlu.

Eigu ga helgi!

Kns

Rsln A. Valdemarsdttir, 10.1.2009 kl. 00:51

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband