Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Endilega meiri forrishyggju....

J auvita eru vinstri menn hrifnir af svona forrishyggju. Srstaklega ar sem a hefur snt sig Danmrku a sjkdmar eru a greinast seint og illa, sem a strum hluta m kenna tilvsanakerfinu um. Heimilislknar ar eru undir gfurlegri pressu fr stjrnvldum, um a tilvsa sem minnst og reyna a ra vi vandann sjlfir ur en eir vsatil annarra og vieigandisrfringa. gmundur tti kannski a lta tlur WHO og sj hversu aftarlega merinni Danir sitja greiningu og mefer alvarlegum sjkdmum eins og krabbameinum og hjartasjkdmum mia vi nnur vestrn rki. slendingar eru hins vegar mjg htt lista arna og m akka a afbura gum lknum okkar og v, a vi hfum tiltlulega gott agengi a srfrilknum.

Og hvernig hafa menn hugsa sr a lta svona kerfi ganga upp slandi, ar sem 30.000 manns eru n heimilislknis en hinir sem eiga heimilislkni, urfa iulega a ba 3-5 vikur eftir tma hj snum lkni???

Vi greium sanngjarnt gjald hj srfrilknum dag og g held a a s okkur llum hag a geta panta tma beint hj srfringi ef okkur snist svo. mrgum tilfellum er a bara tvverknaur, mld papprsvinna fyrir Tryggingastofnunog hagring fyrir notendur heilbrigiskerfisinsa allt urfi a fara gegnum heimilislkni.

Leyfi okkur n a f a bera byrg okkar heilsufari sjlf.


mbl.is Hlynntur valfrjlsu tilvsanakerfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mid-live-krisis mitt efnahagskreppunni

dag grddi g. g grddi ekki peninga en g grddi heilt r tma. Eitt r sem g hlt a g hefi lifa var skyndilega lifa. Eins trlega og a m hljma, en annig er a samt. v a dag uppgtvai g a g vri aeins 35 ra en ekki 36 ra, eins og g hef nstum heilt r haldi fram.

Kannski er v ekki svoleiis um ykkur fari, en g veit nkvma tlu mnum aldri egar g nlgast tuginn og svo e.t.v. fyrstu tv rin eftir tuginn..... eftir a missi g svolti tlu runum og arf oftar en ekki a reikna mig fram til eirra. Einhversstaar leiinni hef g misreikna mig annig, a nr heilt r hef g haldi mig ri eldri en g er. g uppgtvai essi mistk mn fyrir tilviljun fyrr dag, mr til mikillar glei. Og essi mistk eru nstum v tilefni fyrir srstakt afmlispart. Afmlispart ar sem maur loksins fer niur vi ratlu.

g man t egar maur taldi dagana niur sjlfrisaldurinn. Hlt a allt myndi breytast , ar til foreldrarnir settu manni stlinn fyrir dyrnar og sgu kvei, a a gti vel veri a g vri sjlfra, en mean g byggi undir eirra aki skyldi g gjra svo vel a hlta eirra reglum. Gott og vel ea v sem nst. fr g a telja niur blprfsaldurinn. Og svo kosningaaldurinn. Og svo aldurinn sem var mikilvgastur, egar maur gat fengi afgreislu Rkinu n ess a kla sig upp og ykjast vera annar en maur var. Eftir a var ekki mrgum fngum a n aldursstiganum.

Tuttugu og fimm rin nlguust og fru hj, svo komu mrg r ar milli og fram rtugsaldurinn. rjtu ra, egar bist var vi miklu parti og ltum tilefni dagsins, en var fagna rngum hpi vina mnu tilfelli. Eftir rtugsafmli hefur maur frekar ska ess a tminn standi kyrr, a maur myndi ekki eldast miki meira enda ftt meiri krsa fyrir konu en a vera rtug, nema ef a skyldi vera a vera fertug. Og n nlgast s gnvglega tala fluga.

Fjrtu ra. egar mamma mn var fjrtu ra, var hn "gmul" mnum augum. En g er svo langt fr v. g er enn tuttugu-og-eins rs anda. En g er fimmtu-og-eins reynslu og vildi ekki vera n eirrar reynslu. Hins vegar vildi g alveg vera tuttuguogeitthva og eiga mna lfsreynslu. En maur getur vst ekki bi haldi og sleppt.... Lklega ver g a stta mig vi a, a g er a vera 36 ra nsta mnui og f litlu breytt um a.

Eitt r sem g hlt a vri lii og bi, eitt r sem g hlt a tmaglasi mitt hefi styst um..... er a skyndilega ekki, svo n g etta r inni. a er spurning um a nota etta r extra vel, ar sem g er eiginlega a f fri v a nota a anna skipti, a einhverju leyti a f second chance.... Svo j, g hef nokku ga hugmynd a v hvernig g tla a eya essu ri. g tla a rkta allt a sem g hef linu ri s eftir a hafa ekki rkta og sinnt betur. Lkama og sl skal rkta essu ri. Sem og vini og nrfjlskyldu. Sonur minn mun f betri athygli, meiri tma og meiri umnnun, a munu mmur mnar og afi lka. Vini tla g a hitta oftar, g tla a gera ennan draum okkar mmmu um mnaarlegan lunch a veruleika, pabbi minn mun heyra a oftar hva mr ykir vnt um hann og Mr. K. mun f fleiri kossa, hrs og akkir fyrir a ola mig mnu mid-live-krises-skeii sem g hlt a vera bin a vera sasta ri... (ef ekki rin)..... Og allt etta mun gerast krafti ess a g grddi eitt r og fkk tkifri til a lta til baka, auk ess sem g mun essu ri eiga tluvert meiri tma til a gefa af mr til flksins kringum mig heldur en undanfarin r, ar sem a (yfir)vinna fyrir mig hefur strminnka essa dagana. Og allt etta, sem g tla a eya rinu , er aldeilis keypis. Kostar mig ekki neitt ar sem or, bros, hrs og umhyggja kosta enga peninga en borga sig margfalt til baka.

Eitthva gott hltur a koma t r essarri fjrmla -og midlivekreppu, kannski ekki veraldlegum aui en allavega tma og andlegum aui. g tla a reyna a fkusera a og vera akklt fyrir a eiga gott flk kringum mig.


Mnudagur..... ekki til mu...

a er mnudagsmorgunn og g tla EKKI a blogga um plitk dag. g tla ekki einu sinni a hugsa um plitk dag. Fyrir flesta er mnudagur upphaf nrrar vinnuviku en fyrir vaktavinnuflk eins og mig, getur essi dagur lka tkna lok vinnuviku. annig er mnudagurinn dag hj mr. Er bin a ljka helgarvinnutrn, svo nna mnudagsmorgni er g hlfnu me vinnuskyldu vikunnar og arf ekki a mta aftur vinnu fyrr en fimmtudag.

rtt fyrir vinnuhelgi gafsttmi tilkvldstundar menrfjlskyldunni og meira a segja tkst undirritari a sporrenna nokkrum hvtvnsglsum og white russian... Tounge bland vi himneska sjvarrttaspu mmmu minnar og ljfan flagsskap.

dag er fallegur dagur, slin skn og Esjan blasir snjhvtvi mr t um eldhsgluggann. g tla a leyfa mr a tra allt a ga dag og jafnvel alla vikuna. Njta ess a vera fri og njta ess a hugsa ekki um slma efnahagsstu okkar slendinga, heimskreppuna, nju rkisstjrnina ea anna lka leiinlegt. fstudaginn er rsht slysa- og brasvis Landsptalans og g tla jafnvel baraa hlakka til alla vikuna. Hlakka til a skemmta mr me vinnuflgum mnum. Hlakka til a leia minn kra Mr. K. ballinu og smella hann kossi.... kannski kossum.... g tla a hlakka til a kla mig upp, krulla hri, f mr hvtvnsglas bai og g tla svo sannarlegaa hlakka til a hlja.... sem er alveg ruggt a g mun gera svo gum flagsskap sem g ver fstudagskvldi. g tla a eya allri vikunni a vera gl og hugsa um sjlfa mig. Dekra vi sjlfa mig. g tla lka a liggja uppi sfa og lesa. Jafnvel tla g a splsa einhverju mig vikunni. g veit ekki hverju, en g mun finna eitthva verugt og verskulda.

j, etta verur g vika, g bara finn a mr Smile


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband