Velţegin lćknisađstođ.....

Fór út ađ borđa međ stundum-nefndum Mr. K. á Sjávarkjallarann í gćrkvöldi, Sjávarkjallarinn er eitt af mínum "uppáhalds"..... alltaf góđur matur, góđ ţjónusta og mátulega fjörug og góđ stemmning. Kíktum rétt ađeins stutt á eitt öldurhúsiđ áđur en viđ fórum heim.

Vaknađi svo í morgun stífluđ á alla kanta, lungun og nefiđ fullt og höfuđiđ eins og ţađ vćri ađ springa. Var međ pínu hitavellu líka og beinverki, svo ég tók tvćr Parkódín og lagđi mig aftur. Ástandiđ batnađi ekki mikiđ, er bara búin ađ lifa á Parkódíni í dag, međ beinverki, snörlandi nef og fljótandi augu. Býst nú ekki viđ ţví ađ ég taki mér neitt veikindafrí úr vinnu samt.....

Gott ađ mađur er undir lćkni(shöndum) Wink 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég var ađ koma heim úr vinnunni, ég var samt óvinnufćr vegna kvefs og hósta.  Einhvernveginn lifđi ég ţađ samt af.  Vonandi batnar ţér fljótt  Ég fékk sem betur fer ekki beinverki.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.4.2008 kl. 01:58

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ći batni ţér sem fyrst. Ég hef aldrei veriđ pestargjörn. En frá ţví á Gamlársdag hef ég tekiđ hverja pestina á eftir annari. Í morgun kom ég á morgunvakt međ mjög bólginn háls. Nćturvaktahjúkkan hélt ađ ég vćri međ hettusótt.....held nú ekki. Helv.bakiđ er svo aumt ţessa dagana ađ ég get nćstum ekkert legiđ....sef stutt í einu og oftar. Ef ég fer upp í rúm á skikkanlegum tíma er ég komin á stjá um miđja nótt.

Hólmdís Hjartardóttir, 14.4.2008 kl. 02:06

3 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ég segi eignilega ţađ sama og ţú, Hólmdís, einhvernveginn hafa flensurnar sogast ađ mér sl. vikur. Ég hef reyndar ekki mikiđ tekiđ mér veikindafrí, hef oft veriđ hálfslöpp, međ snörlandi nef og nokkrar hitakommur í vinnunni en í dag varđ ég ađ játa mig sigrađa. Ég bara hreinlega komst varla fram úr í morgun fyrir hita og beinverkjum. Sem mér ţótti mjög miđur, ţví ég átti ađ vera á endurlífgunarnámskeiđi allan daginn, sem ég var búin ađ lesa heilmikiđ undirbúningsefni fyrir. En svona getur ţađ stundum veriđ.....

Látiđ ykkur báđum batna, kvensurnar mínar!!

Lilja G. Bolladóttir, 15.4.2008 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband