27.2.2008 | 01:04
Spelkur í stað gips?
Þetta eru auðvitað frábærar fréttir og vonandi komast þessar spelkur sem fyrst í gagnið á mínum vinnustað (slysadeildinni), en gætu þeir ekki hannað svona spelkur á hendur, þ.e. fingur og úlnliði, því þau gips er miklu erfiðara að leggja á fólk heldur en gips á fætur ......bara hugmynd.
Nýjung leysir gifsið af hólmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Haha, afsökun á kostnað Jóhönnu og hennar ríkisstjórn???? Fyr...
- Endilega meiri forræðishyggju....
- Mid-live-krisis mitt í efnahagskreppunni
- Mánudagur..... ekki til mæðu...
- Jóhanna og stjórn hennar: valdagræðgi eða mistök nema hvort t...
- Ójá, pólitísk heift er vissulega rétt orð yfir þessa ríkisstj...
- Þurfum við þunglyndislyf ??.....
- Ég finn til í hjartanu....
- Comeback....
- Mótmælendur sem vita ekki hverju þeir eru að mótmæla...
Bloggvinir
- okurland
- thordistinna
- malacai
- annabjo
- annaragna
- agbjarn
- bjarnijonsson
- brjann
- gattin
- skordalsbrynja
- brandarar
- davidg
- disadora
- jari
- einari
- ekg
- ma
- fanneyunnur
- gtg
- neytendatalsmadur
- gurrihar
- gerlas
- suffragetta
- landsveit
- rannug
- topplistinn
- skulablogg
- hallarut
- hallibjarna
- harhar33
- hlf
- helgabst
- hlinnet
- himmalingur
- holmdish
- hrundt
- mrsblues
- jensgud
- jogamagg
- jonaa
- nonniblogg
- katrinsnaeholm
- photo
- reisubokkristinar
- kristinm
- leifsi
- birtabeib
- matthildurh
- veffari
- palmig
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- roslin
- salvor
- lovelikeblood
- amman
- sigro
- sjonsson
- sigurdurkari
- stebbifr
- lehamzdr
- isspiss
- ippa
- steinibriem
- icekeiko
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er ég heimskur eða hvað er gips?
Stefán Fannar (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 03:49
snilldarhugmynd hjá þeim í Össuri sem mun spara vinnu og peninga. Þeir eiga örugglega eftir að hanna spelkur á handleggi lika.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.2.2008 kl. 05:44
Stefán Fannar, það er jafnrétt að skrifa gips og gifs.
Hólmdís Hjartardóttir, 27.2.2008 kl. 05:45
Þegar ég vann á slysó í denn, þá fannst mér svo skemmtilegt að leggja fallegt gips á fætur og hendur. En þetta er líklegast betra fyrir sjúklinginn, þó mér lítist ekki á að fólk fari úr spelkunni til að baða sig, kannski með nýtt ökklabrot.
Sigrún Óskars, 27.2.2008 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.