22.8.2008 | 15:48
Grenjandi af gleđi í náttbuxunum....
Ţvílíkur stórleikur sem strákarnir buđu okkur upp á í hádeginu, ég ţori ađ veđja ađ atvinnulífiđ hafi veriđ lamađ ţennan tíma í dag á međan ţeir spiluđu. Leikgleđin, baráttan, ţeir stoppuđu aldrei og unnu upp forskot á Spánverjana aftur og aftur, ţrátt fyrir sorglega nýtingu á mörgum dauđafćrum.
Ég skal segja ykkur ţađ ađ ég grét af gleđi og samkennd ţegar ein mínúta var eftir í leikslok og íslenska liđiđ var ţegar byrjađ ađ fagna af bekknum. Ég var ađ rifna af monti yfir ađ vera Íslendingur og ég er viss um ađ fleiri hafa átt bágt međ sig ţá stundina. Mér sýndist Valtýr Björn vera svo hrćrđur ađ hann gćti varla talađ eftir leikinn og Ţorgerđur Katrín ţurrkađi tár ţegar rćtt var viđ hana stuttu seinna í Menntamálaráđuneytinu.
Ţađ er ekki minnsta spurning hvar ég verđ á sunnudagsmorguninn, ekkert fćr stöđvađ mig í ađ horfa á úrslitaleikinn.
Áfram strákar, djöfull eruđ ţiđ flottir!!!
Athugasemdir
Mér finnst nú lámark ađ "dragta" sig upp ţegar mađur horfir á íţróttahetjur.
Ţađ gerđi ég, ég sveiflađi mér í Prada. Jájá og hćlaskó (í huganum).
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 16:14
Haha, ég var eins óíţróttamannsleg og hugsast getur, í röndóttum náttbuxum, kókglas á borđinu og međ sígarettu í munninum.....
Lilja G. Bolladóttir, 22.8.2008 kl. 16:18
Ég er lurkum lamin og međ harđsperrur eftir ţennan ótrúlega skemmtilega leik
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 22.8.2008 kl. 20:05
Ó já Jón, ég er alveg sammála ţér, ég tárađist líka aftur af stolti yfir strákunum og ţjóđarstolti ţegar ég horfđi á fréttirnar í kvöld..... ţetta er alveg frábćrt og ég held ađ ég hafi aldrei veriđ jafn stolt af mínu ţjóđerni fyrr.
Áfram Ísland!!!
Lilja G. Bolladóttir, 22.8.2008 kl. 22:37
Gott hjá ţér "danske"mand, og viltu ekki líka skrifa á fánann: LIGGALIGGALÁI.....
Lilja G. Bolladóttir, 22.8.2008 kl. 23:02
já áfram Ísland :) mađur er alveg á miljón ađ útskýra hér fyrir fólki hvernig íţrótt ţetta er um leiđ og mađur montar sig á ađ vera Íslendingur :):) ţađ er ţó Íslendingur sem er landsliđsţjálfari hér núna :) svo mađur er búin ađ vera ađ reya ađ útskýra fyrir fólki íţróttina um leiđ og mađur hefur montađ sig af ţví
Helga Björg, 23.8.2008 kl. 11:31
Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 02:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.