Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Haha, afsökun á kostnað Jóhönnu og hennar ríkisstjórn???? Fyrst þarf að gera eitthvað, svo er hægt að afsaka, skilurðu frú Jóhanna?

Ójáójá, hin heilaga Jóhanna biðst afsökunar.... biðst afsökunar á öllu því sem gerðist fyrir "hennar tíma, sem nú mun vera kominn....." , en gleymir því algjörlega að hún LÍKA sat í síðustu ríkisstjórn. Hún LÍKA sat alla ríkisstjórnarfundi, fékk tölur yfir alla banka og allar stofnanir, heyrði sömu hluti, sömu fréttir, fékk sömu skýrslur og aðrir í ríkisstjórninni, en greinilega var hún EIN stikkfrí!! Og ekki hægt að draga hana til ábyrgðar.... Ó nei, guð forði okkar "heilögu Jóhönnu!!" Hún sá bara um félagsmálin!!!!

Aðra eins hræsni hef ég aldrei séð. Aðra eins vankunnáttu hef ég heldur aldrei vitað til...  Annað eins þekkingarleysi en algjörlega leikbúnaðarhannaða grímu til þess að koma fram og segja nákvæmlega ekkert.... Að konan núna sitji og biðji þjóðina afsökunar.... fyrirgefið, eigum við að taka þessarri afsökun eins og þeirri sem hún bað Breiðavíkurdrengina.... í samviskubiti og atkvæðasöfnun, afsökun sem hún sá sjálfri sér hag í að koma með opinberlega, því ef alþjóð veit eitthvað, þá er það sú staðreynd að fröken forsætisráðherra er langt frá því að vera hlý kona og almennileg.... þótt hún þykist bera hag almúgans fyrir brjósti. Hvar er sá hagur núna, frú??? Hvar er hagur barnafólks, millistéttarfólks, skattgreiðenda, námsmanna, öryrkja, aldraðra, sjúklinga..... hvar er hagur okkar framtíðar í þessu landi, forsætisráðherra?? Sér nú Jóhanna að ríkisstjórn hennar er að deyja, og sér þarna tækifæri til að hala inn einhverjum atkvæðum með því að "gubba" út úr sér nokkrum manneskjulegum afsökunar setningum.... Hahhhh!!

Já, ég bara spyr!!!! Forviða... You make me puke!!!!


mbl.is Biður þjóðina afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband