Mánudagur..... ekki til mćđu...

Ţađ er mánudagsmorgunn og ég ćtla EKKI ađ blogga um pólitík í dag. Ég ćtla ekki einu sinni ađ hugsa um pólitík í dag. Fyrir flesta er mánudagur upphaf nýrrar vinnuviku en fyrir vaktavinnufólk eins og mig, getur ţessi dagur líka táknađ lok vinnuviku. Ţannig er mánudagurinn í dag hjá mér. Er búin ađ ljúka helgarvinnutörn, svo núna á mánudagsmorgni er ég hálfnuđ međ vinnuskyldu vikunnar og ţarf ekki ađ mćta aftur í vinnu fyrr en á fimmtudag.

Ţrátt fyrir vinnuhelgi gafst tími til kvöldstundar međ nćrfjölskyldunni og meira ađ segja tókst undirritađri ađ sporđrenna nokkrum hvítvínsglösum og white russian... Tounge í bland viđ himneska sjávarréttasúpu mömmu minnar og ljúfan félagsskap.

Í dag er fallegur dagur, sólin skín og Esjan blasir snjóhvít viđ mér út um eldhúsgluggann. Ég ćtla ađ leyfa mér ađ trúa á allt ţađ góđa í dag og jafnvel alla vikuna. Njóta ţess ađ vera í fríi og njóta ţess ađ hugsa ekki um slćma efnahagsstöđu okkar Íslendinga, heimskreppuna, nýju ríkisstjórnina eđa annađ álíka leiđinlegt. Á föstudaginn er árshátíđ slysa- og bráđasviđs Landspítalans og ég ćtla jafnvel bara ađ hlakka til alla vikuna. Hlakka til ađ skemmta mér međ vinnufélögum mínum. Hlakka til ađ leiđa minn kćra Mr. K. á ballinu og smella á hann kossi.... kannski kossum.... Ég ćtla ađ hlakka til ađ klćđa mig upp, krulla háriđ, fá mér hvítvínsglas í bađi og ég ćtla svo sannarlega ađ hlakka til ađ hlćja.... sem er alveg öruggt ađ ég mun gera í svo góđum félagsskap sem ég verđ í á föstudagskvöldiđ. Ég ćtla ađ eyđa allri vikunni í ađ vera glöđ og hugsa um sjálfa mig. Dekra viđ sjálfa mig. Ég ćtla líka ađ liggja uppi í sófa og lesa. Jafnvel ćtla ég ađ splćsa einhverju á mig í vikunni. Ég veit ekki hverju, en ég mun finna eitthvađ verđugt og verđskuldađ.

Ójá, ţetta verđur góđ vika, ég bara finn ţađ á mér Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć Lilja.

Fín fćrsla.

OG Let it Be.

Kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 2.3.2009 kl. 13:09

2 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Krúttfćrsla!
Eigđu gott frí frćnka mín

Knús

Róslín A. Valdemarsdóttir, 2.3.2009 kl. 15:16

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Já, ţađ er fallegur dagur sólin skín og fuglarnir syngja. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 2.3.2009 kl. 15:56

4 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Glćsilegir möguleikar fólgnir í svona plani!!!

Kveđja frá Köben

Guđrún Ţorleifs, 2.3.2009 kl. 17:42

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.3.2009 kl. 18:02

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góđa skemmtun á árshátíđinni og njóttu frídaganna

Sigrún Jónsdóttir, 2.3.2009 kl. 21:02

7 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Glćsilegir möguleikar fólgnir í svona plani!!!

Kveđja frá Köben

Guđrún Ţorleifs, 2.3.2009 kl. 22:17

8 Smámynd: Einar Indriđason

Bara gaman ađ horfa inn í nýja viku međ svona nesti :-)

Góđa skemmtun á árshátíđinni :-)

Einar Indriđason, 3.3.2009 kl. 07:47

9 identicon

Mér líkar vel viđ ţetta plan! Getur barasta ekki klikkađ, ásetningurinn er greinilega frá innstu hjartarótum, njóttu góđu vikunnar!

Ásta Kristín Svav. (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 10:40

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

njóttu

Hólmdís Hjartardóttir, 4.3.2009 kl. 03:24

11 Smámynd: Sigrún Óskars

góđa skemmtun á föstudagskvöldiđ og njóttu vikunnar

Sigrún Óskars, 5.3.2009 kl. 17:46

12 Smámynd: Kristín Bjarnadóttir

ţetta er alveg jafn hlý og tilfinningaheit fćrsla eins og sú síđasta var bláköld.

Báđar fara ţér jafn vel.

Kristín Bjarnadóttir, 5.3.2009 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband