21.3.2008 | 06:16
Kannski líknardráp??
Loksins er ég ekki ađ fara ađ sofa seint, heldur ađ vakna of snemma!!!! Who would think.....?? Reyndar ekkert gott viđ ţađ ađ segja, nema ţađ ađ ég náđi fréttum gćrdagsins núna, á stöđ 2 í morgunsjónvarpinu, ţ.e. endursýningu á fréttum gćrdagsins.
Og svo sem ekkert fréttnćmt ţar.... ekkert fram yfir ţetta venjulega.... ef ţú hefur ekki áhuga á forsetakosningum í USA, hentihjónaböndum ofl., ţá er reyndar ekkert ţví til fyrirstćđu ađ fara ađ sofa aftur.
Nema, skrýtiđ..... ef mađur á ekki ađ mćta í vinnu, ţá er mađur alveg til í ađ vakna á ţessum tíma.... en ef ég ćtti ađ fara ađ vinna eftir klukkutíma, ţá myndi ég nćstum gefa útlim fyrir lengri svefn.
Nema, bíddu viđ. frönsk kona lést eftir ađ hafa beđiđ um líknardráp!!!
Oh, well, ţađ er of snemmt liđiđ á daginn til ađ rćđa ţetta - ég ćtla ađ sofa á ţessu máli, en á morgun ţá ćtla ég líklega ađ taka fyrir máliđ líknardráp.....
Kannski ţá.....
Athugasemdir
Góđan daginn
Hólmdís Hjartardóttir, 21.3.2008 kl. 18:13
Ég bíđ spennt eftir líknardráps-pistli, hef sko skođanir á ţví máli.
Sigrún Óskars, 22.3.2008 kl. 15:58
Gleđilega Páska Lilja mín!
Óskar Arnórsson, 23.3.2008 kl. 20:21
Já, okey Jón Arnar, sá hluti fréttarinnar hefur fariđ fram hjá mínum syfjuđu augum og eyrum.....
Lilja G. Bolladóttir, 26.3.2008 kl. 21:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.