Spelkur í stað gips?

Þetta eru auðvitað frábærar fréttir og vonandi komast þessar spelkur sem fyrst í gagnið á mínum vinnustað (slysadeildinni), en gætu þeir ekki hannað svona spelkur á hendur, þ.e. fingur og úlnliði, því þau gips er miklu erfiðara að leggja á fólk heldur en gips á fætur Undecided ......bara hugmynd.
mbl.is Nýjung leysir gifsið af hólmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er ég heimskur eða hvað er gips?

Stefán Fannar (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 03:49

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

snilldarhugmynd hjá þeim í Össuri sem mun spara vinnu og peninga. Þeir eiga örugglega eftir að hanna spelkur á handleggi lika.

Hólmdís Hjartardóttir, 27.2.2008 kl. 05:44

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Stefán Fannar, það er jafnrétt að skrifa gips og gifs.

Hólmdís Hjartardóttir, 27.2.2008 kl. 05:45

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Þegar ég vann á slysó í denn, þá fannst mér svo skemmtilegt að leggja fallegt gips á fætur og hendur. En þetta er líklegast betra fyrir sjúklinginn, þó mér lítist ekki á að fólk fari úr spelkunni til að baða sig, kannski með nýtt ökklabrot.

Sigrún Óskars, 27.2.2008 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband